Örlítið frábrugðin vika.

Sorphreinsun fyrstu viku Júlí verður sem hér segir:

1. ágúst - þriðjudagur. Varmahlíð græn tunna og Hólar svört.
3. ágúst - fimmtudagur - hræbíllinn á ferðinni (ATH ekki á miðvikudegi eins og venjulega).
4. ágúst - föstudagur - Neðri bær - svarta tunnan.

Minni á dagatalið þar sem hægt er að sjá allan mánuðinn í einu.
Dagatalið finnur þú hér: http://flokka.is/dagskra-sorplosunar/

Opnun um verslunarmannahelgi:

Helgina 5. og 6. ágúst (laugardag og sunnudag) verður lokað hjá Flokku.
Opið verður á mánudaginn 7. ágúst eins og um sunnudag væri að ræða eða frá kl. 16-18.