Dagskrá sorplosunar í Skagafirði.

Vikan 5. til 9. nóv

Söfnun á bændaplasti mánudaginn 5. nóv. Frá Fljótum og að Hegranesi.
Næsta mánudag - 12. nóv. verður farið vestur fyrir.

Skv. dagatali átti að taka Hegranesið í dag mánudag, en því miður komumst við ekki í það fyrr en á þriðjudag eða miðvikudag.

Þriðjudagur 6. nóv - Varmahlíð svört tunna

Miðvikudagur 7. nóv. - hræbíllinn. Pantið á netfanginu flokka@flokka.is eða í síma 453-5000

Föstudagur 9. nóv. - Neðri bær - græn tunna.

Við viljum biðja fólk að passa upp á að brúna hólfið detti ekki niður í tunnuna og lendi undir ruslapokum, þá er meiri hætta á því að því sé hent með ruslinu.

Þá langar okkur líka til að minna á opnunartímann hér í Flokku, við erum með opið ALLA daga vikunnar, samt setur fólk rusl fyrir utan lokað hliðið, það er ekki í lagi.

Vinsamlega virðið opnunartíma.
Mán.-fim: 9-18
Fös: 9-17
Lau: 11-15
Sun: 16-18.

Eigið góða vinnuviku :-)