Jólin í Flokku

Opnunartími yfir jól og áramót.

flokka.jpg

Hér má sjá hvernig opnunartíminn verður hjá Flokku um jól og áramót.
Skrifstofan er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.

Við viljum einnig benda ykkur á að ef almennur losunardagur lendir á frídegi þá er yfirleitt reynt að losa næsta virka dag á eftir. Til dæmis þá fer hræbíllinn um fjörðinn fimmtudaginn 27. desember þar sem miðvikudag ber upp á frídag.

Gleðilega hátíð.