Minnum á dagatalið okkar.

Maí 2018

Í dag 4. maí verður losuð græna tunnan í Hlíða- og Túnahverfi.

Plastbíllinn verður á ferðinni austur fyrir á mánudaginn - 7. maí og svo vestur fyrir mánudaginn þar á eftir - 14. maí.

Hræbíllinn er á ferðinni eins og venjulega á miðvikudögum - munið að panta bílinn í síma 453-5000 eða á flokka@flokka.is

 

 

feb-mai 2018.jpg