Uppstigningardagur 30. maí - LOKAÐ

Það verður LOKAÐ í Flokku fimmtudaginn 30. maí - Uppstigningardag.

Annars er opnunartíminn þessi:

OPNUNARTÍMAR FLOKKU:
MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA KL. 9-18
FÖSTUDAGA KL. 9-17
LAUGARDAGA KL. 11-15
SUNNUDAGA KL. 16-18

Föstudaginn 31. maí mun svo vaskur hópur starfsfólks fara um hlíðar- og túnahverfi og losa grænu tunnuna.
Þar sem skólar eru búnir þá förum við af stað kl 8 að morgni.

Minnum á að gott er að þrifa brúnahólfið og tunnur reglulega og nýta sér losunardaga til að gera slíkt.

Bændaplast verður tekið “út að austan” mánudaginn 3. júní en þar sem mánudagurinn 10. júní er rauður dagur þá verður farið vesturfyrir þriðjudaginn 11. júní.