Dagskrá það sem eftir lifir nóv.

Nú er kominn 14. nóv svo það er ekki seinna vænna en setja inn dagskrá.

Miðvikudaginn 15. nóv verður hræbíllinn á ferðinni - eins og alla aðra miðvikudaga - panta þarf bílinn á netfanginu flokka@flokka.is eða í síma 453-5000.

17. nóv - Græn tunna Hlíðar- og Túnahverfi
20. nóv - Hegranes
21. nóv - Varmahlíð græn tunna/Hólar svört
24. nóv - Svört tunna - neðri bær
28. nóv - Hofsós græn tunna/Hólar svört.

Eins og áður sagði er hræbíllinn alltaf á ferðinni á miðvikudögum.

Plast er tekið sem hér segir:
Fyrsti mánudagur í mánuði - farið austur fyrir - þó er bara farið í Fljótin í nóv, jan, mars, maí og jún.
Annar mánudagur í mánuði - farið vestur fyrir.

Minni líka á að dagskrá um sorphirðu er að finna hér á heimasíðunni.