Lokað 1. maí

Lokað verður í Flokku mánudaginn 1. maí.

Þriðjudaginn 2. maí verður farin ferð "austur fyrir" og sótt baggaplast í Fljótin, Sléttuhlíð, Óslandshlíð, Hjaltadal, Viðvíkursveit og Hegranes.

Eins verður sorphreinsun í Hofsós og Hólum þriðjudaginn 2. maí, gráa tunnan.

Föstudaginn 5. maí verður svo græna tunnan losuð í Hlíða- og Túnahverfi.