Svona verður vikan 8.-12. maí hjá Flokku

Mánudaginn 8. maí verður sótt plast í vestur sýsluna. Lýtingsstaðahrepp, Seyluhrepp, Staðarhrepp og Skarðshrepp.

Þriðjudagur 9. maí. Varmahlíð - græna tunnan. Einnig farið í Hóla.

Föstudagur 12. maí. Neðri bær - grá tunna.

Fyrirhuguð er ferð á Skagann og Reykjaströndina til að sækja baggaplast, mánudaginn 15. maí. 

Hræbíllinn er á sínum vanalega rúnti miðvikudaginn 10. maí.

Endilega hafið samband ef þið eruð með ábendingar eða fyrirspurnir.