Þjónusta

  • ÓK þjónusta sér um flutning á rækjuskel frá Hólmavík og Sauðárkróki til Siglufjarðar.
  • Einusinni í mánuði keyra menn frá ÓK um sveitir og sækja rúllubaggaplast sem þeir koma áfram til Flokku þar sem það er svo pressað og flutt til Kína.
  • Einnig sér ÓK um að taka við brotajárni og koma því áfram í endurvinnslu. 
  • ÓK Gámaþjónusta tekur að sér niðurrif á húsum og að koma því efni sem fellur til þar í lóg eða endurvinnslu.
  • Einnig er ÓK með timburtætara sem sér um að tæta niður garðaúrgang og koma í endurvinnslu. Brettaefni og heilt timbur er rifið niður í tætaranum og notað í gangstígaefni og blómabeð.