Opnun flokku í nýju Húsnæði

Þann 1. mars 2008 var nýtt húsnæði Flokku á Sauðárkróki opnað og vígt með pompi og pragt. Margt var um manninn, vel var veitt og var þetta mjög skemmtileg kvöldstund!