Salernisleiga

ÓK býður upp á salernisþjónustu fyrir viðburði af öllum stærðargráðum. ÓK kemur á staðinn með aðstöðuna, setur hana upp og sér síðan um að þjónusta salernin bæði í losun og þrif ef óskað er eftir. Ef áhugi er á þjónustunni skal hafa samband við ÓK Gámaþjónustu, það er hægt með því að styðja á happinn "hafðu samband" í valstikunni hér að ofan eða hafa samband á opnunartíma í síma         453-6160.