ÓK Gámaþjónusta

Flokka er dótturfyrirtæki ÓK Gámaþjónustu. ÓK hefur séð um sorphirðu í Skagafirði síðan 1. júní 1988. Fyrsta árið sá ÓK aðeins um sorphirðu á Sauðárkróki, en í ársbyrjun 1990 voru fest kaup á pressubíl og gámum, og voru settir gámar í dreifbýli, og fyrirtæki tóku í notkun bæði gáma og kör. Þessi notkun hefur aukist jafnt og þétt í gegnum árin. 

ÓK býður upp á salernisþjónustu fyrir viðburði af öllum stærðargráðum. ÓK kemur á staðinn með aðstöðuna, setur hana upp og sér síðan um að þjónusta salernin bæði í losun og þrif ef óskað er eftir. Ef áhugi er á þjónustunni skal hafa samband við ÓK Gámaþjónustu, það er hægt með því að styðja á happinn "hafðu samband" í valstikunni hér að ofan.

 

Ók Gámaþjónusta var í flokki framúrskarandi fyrirtækja hjá Creditinfo 2014, 2015 og 2016

Ók Gámaþjónusta var í flokki framúrskarandi fyrirtækja hjá Creditinfo 2014, 2015 og 2016